Að skrifa þér er ekkert grín, |
|
sérstaklega ekki bréf til þín. |
|
Ég er aleinn að flækjast í Róm |
|
í stuttermabol og engum skóm |
|
|
|
:,: En ég er svo anskoti þunnur :,: |
|
|
:,: En ég er svo anskoti þunnur :,: |
|
|
:,: En ég er svo anskoti þunnur :,: |
|
|
|
Sagan hófst á sunnudaginn |
|
er bikarkeppnina sigraði Skaginn. |
|
Þá datt ég í það með Vísa í hönd |
|
og lagði aleinn af stað út í lönd. |
|
|
|
:,: En ég er svo anskoti þunnur :,: |
|
|
:,: En ég er svo anskoti þunnur :,: |
|
|
:,: En ég er svo anskoti þunnur :,: |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
:,: En ég er svo anskoti þunnur :,: |
|
|
:,: En ég er svo anskoti þunnur :,: |
|
|
:,: En ég er svo anskoti þunnur :,: |
|
|