| C | | Göngum við í kringum einiberjarunn, |
|
| G7 | C | | einiberjarunn, | einiberjarunn. |
|
| Am | Göngum við í kringum einiberja | runn |
|
| Dm | G7 | C | | snemma á | mánudagsmorgn | i. |
|
|
|
Svona gerum við er við þvoum okkar þvott, |
|
| | G7 | C | | | þvoum okkar þvott, | þvoum okkar þvott. |
|
| | Am | | Svona gerum við er við þvoum okkar | þvott |
|
| | Dm | G7 | C | | | snemma á | mánudagsmorgn | i. |
|
|
Göngum við í kringum einiberjarunn, |
|
einiberjarunn, einiberjarunn. |
|
Göngum við í kringum einiberjarunn, |
|
snemma á Þriðjudagsmorgni. |
|
|
|
Svona gerum við er við vindum okkar þvott, |
|
|
vindum okkar þvott, vindum okkar þvott. |
|
|
Svona gerum við er við vindum okkar þvott, |
|
|
snemma á Þriðjudagsmorgni. |
|
|
Göngum við í kringum einiberjarunn, |
|
einiberjarunn, einiberjarunn. |
|
Göngum við í kringum einiberjarunn, |
|
snemma á Miðvikudagsmorgni. |
|
|
|
Svona gerum við er við hengjum okkar þvott, |
|
|
hengjum okkar þvott, hengjum okkar þvott. |
|
|
Svona gerum við er við hengjum okkar þvott, |
|
|
snemma á Miðvikudagsmorgni. |
|
|
Göngum við í kringum einiberjarunn, |
|
einiberjarunn, einiberjarunn. |
|
Göngum við í kringum einiberjarunn, |
|
snemma á Fimmtudagsmorgni. |
|
|
|
Svona gerum við er við teygjum okkar þvott, |
|
|
teygjum okkar þvott, teygjum okkar þvott. |
|
|
Svona gerum við er við teygjum okkar þvott, |
|
|
snemma á Fimmtudagsmorgni. |
|
|
Göngum við í kringum einiberjarunn, |
|
einiberjarunn, einiberjarunn. |
|
Göngum við í kringum einiberjarunn, |
|
snemma á Föstudagsmorgni. |
|
|
|
Svona gerum við er við straujum okkar þvott, |
|
|
straujum okkar þvott, straujum okkar þvott. |
|
|
Svona gerum við er við straujum okkar þvott, |
|
|
snemma á Föstudagsmorgni. |
|
|
Göngum við í kringum einiberjarunn, |
|
einiberjarunn, einiberjarunn. |
|
Göngum við í kringum einiberjarunn, |
|
snemma á Laugardagsmorgni. |
|
|
|
Svona gerum við er við skúrum okkar gólf, |
|
|
skúrum okkar gólf, skúrum okkar gólf. |
|
|
Svona gerum við er við skúrum okkar gólf, |
|
|
snemma á Laugardagsmorgni. |
|
|
Göngum við í kringum einiberjarunn, |
|
einiberjarunn, einiberjarunn. |
|
Göngum við í kringum einiberjarunn, |
|
snemma á Sunnudagsmorgni. |
|
|
|
Svona gerum við er við greiðum okkar hár, |
|
|
greiðum okkar hár, greiðum okkar hár. |
|
|
Svona gerum við er við greiðum okkar hár, |
|
|
snemma á Sunnudagsmorgni. |
|
|
Göngum við í kringum einiberjarunn, |
|
einiberjarunn, einiberjarunn. |
|
Göngum við í kringum einiberjarunn, |
|
|
|
|
Svona gerum við er við göngum kirkjugólf, |
|
|
göngum kirkjugólf, göngum kirkjugólf. |
|
|
Svona gerum við er við göngum kirkjugólf, |
|
|
snemma á Sunnudagsmorgni. |
|