|
og hagsælda, hrímhvíta móðir! |
|
Hvar er þín fornaldarfrægð, |
|
frelsið og manndáðin bezt? |
|
|
Allt er í heiminum hverfult, |
|
og stund þíns fegursta frama |
|
lýsir sem leiftur um nótt |
|
langt fram á horfinni öld. |
|
|
Landið var fagurt og frítt |
|
og fannhvítir jöklanna tindar, |
|
himinninn heiður og blár, |
|
hafið var skínandi bjart. |
|
|
|
og frjálsræðishetjurnar góðu |
|
|
|
|
|
í blómguðu dalanna skauti, |
|
ukust að íþrótt og frægð, |
|
undu svo glaðir við sitt. |
|
|
|
þar sem ennþá Öxará rennur |
|
|
|
|
Þar stóð hann Þorgeir á þingi, |
|
er við trúnni var tekið af lýði. |
|
|
Gunnar og Héðinn og Njáll. |
|
|
|
og skrautbúin skip fyrir landi |
|
|
|
|
Það er svo bágt að standa í stað, |
|
|
|
|
|
Hvað er þá orðið okkar starf |
|
|
Höfum við gengið til góðs |
|
|
|
Landið er fagurt og frítt |
|
og fannhvítir jöklanna tindar, |
|
himinninn heiður og blár, |
|
|
|
|
þar sem ennþá Öxará rennur |
|
|
alþing er horfið á braut. |
|
|
Nú er hún Snorrabúð stekkur, |
|
og lyngið á Lögbergi helga |
|
blánar af berjum hvert ár, |
|
börnum og hröfnum að leik. |
|
|
|
og Íslands fullorðnu synir! |
|
|
|