Óveður skall á mér skaut mér skelk í tá og mér var brugðið |
|
Í hamagöngu sjónlaus leist mér ekkert á allt öfugsnúið |
|
Í hálfum dansi, annars hugar, þá lít ég upp og sé þig þar, oh... |
|
|
|
Mér leiddist hér um tíma en nú langar mig með þér |
|
|
Af öllu mínu hjarta þá leita ég að þér |
|
Oh Birta, bídd' eftir mér |
|
|
Nú hanga á mér fötin restin fauk mér frá var næstum búinn |
|
Líðanin er skrýtin og skelfing litlaus já, og farin trúin |
|
Í hálfum dansi, annars hugar, þá lít ég upp og sé þig þar, oh... |
|
|
|
Mér leiddist hér um tíma en nú langar mig með þér |
|
|
Af öllu mínu hjarta þá leita ég að þér |
|
Oh Birta, bídd' eftir mér |
|
|
Í hálfum dansi, annars hugar, þá lít ég upp og sé þig þar, oh... |
|
|
|
Mér leiddist hér um tíma en nú langar mig með þér |
|
|
Af öllu mínu hjarta þá leita ég að þér |
|
|
|
Mér leiddist hér um tíma en nú langar mig með þér |
|
|
Af öllu mínu hjarta þá leita ég að þér |
|
Oh Birta, bídd' eftir mér |
|