Það var í næturlestinni í Karió |
|
|
sem síðan aldrei úr huga mér hverfur |
|
|
|
Hann sagði sögur af úlfalda sínum |
|
og söng um vatnið úr vínum og ám |
|
hann brá upp mundum með töfrandi línum |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Hann fór og sýndi mér píramída |
|
og til gjafa Shahara sand |
|
og augun lýstu í steinanna hvíta |
|
|
|
Á Nílarbökkum við gengum og sungum |
|
um lífsins gleði, fegurð og ást |
|
ég fylltist ennþá framandi tungu |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Hann kvaddi mig með tárvotum augum |
|
á lestarstöðinni daginn þann |
|
er ástin brann svo heitt í mínum taugum |
|
ég vissi að sæi aldrei aftur hann. |
|
|
Mig dreymir oft um drenginn minn fríða |
|
og þá er lífið ljúft í nálægð hans |
|
hann hefur stækkað því árin þau líða |
|
|
|
Hér upp á Íslandi græt ég í leynum |
|
og leita af merkjum sem minna á hann |
|
ég sé hans andlit í stokkum og steinum |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Hann kvaddi mig með tárvotum augum ... |
|
Mig dreymir oft um drenginn minn fríða ... Hér upp á Íslandi ... |
|
|