| C | F | C | | Krakkar mínir, | komið þið | sæl, |
|
| G | G7 | D | G | | hvað er | nú á | seyð | i? |
|
| C | C7 | F | | Áðan | heyrði ég | eitthvert væl |
|
| G | G7 | C | | upp á miðja | heið | i. |
|
|
| | C | F | G | C | | | Sjáið þið karlinn, sem | kemur | þarna | inn, |
|
| | G | G7 | D | D7 | G | | | kannske það sé | blessaður | jóla | sveinninn | minn, |
|
| C | Dm | C | G | C | | kannske það sé | blessaður | jóla | sveinninn | minn. |
|
|
Ég hef annars sjaldan séð |
|
|
Eitthvað kannske er ég með, |
|
sem ekki er vont að smakka. |
|
|
|
Blessaður karlinn, já komdu hérna inn, |
|
|
hvað er þarna í pokanum jólasveinninn minn. |
|
|
Það fáið þið seinna að sjá, |
|
|
Ég er kominn fjöllum frá, |
|
|
|
|
Segðu okkur góði, hvað sástu í þinni ferð? |
|
|
Seinna máttu gef okkur dáldinn jólaverð. |
|
|
Eitthvað gaman gæti ég sagt, |
|
|
|
|
|
|
Segðu okkur góði, hvað sástu í þinni ferð? |
|
|
Seinna máttu gefa okkur dáldinn jólaverð. |
|
|
Um minn bústað enginn veit, |
|
|
|
|
|
|
Segðu okkur góði, hvað sástu í þinni ferð? |
|
|
Seinna máttu gefa okkur dáldinn jólaverð. |
|
|
|
|
fyrr en börnin hrópa: „Hæ |
|
|
|
|
Velkominn sértu, og segðu okkur nú fljótt, |
|
|
sástu ekki álfa og huldufólk í nótt? |
|
|
|
|
Álfar birtast, börnin góð, |
|
|
|
|
Ja, þú ert skrítinn og skemmtilegur karl, |
|
|
skeggið þitt er úfið og bústaðurinn fjall. |
|
|
Þegar ég kom í þessa borg, |
|
|
|
|
|
|
Þú ert úr fjöllunum, það er líka satt. |
|
|
Þetta eru bílar, sem aka svona hratt. |
|
|
Eitt er það sem mig undrar mest, |
|
|
|
|
|
|
Aumingja karlinn, þú kannt þetta ekki vel. |
|
|
Kerran heitir bifreið og gengur fyrir vél. |
|
|
Það má leika á gamlan gest, |
|
|
Enda líka finnst mér flest |
|
|
|
|
Þú ert úr fjöllunum, það er svo sem von. |
|
|
Þú munt heita Pottsleikir Leppalúðason. |
|
|
Svo er það. - En segðu mér, |
|
|
til hvers þetta áhald er, |
|
sem okkar á milli stendur. |
|
|
|
Þetta er nú tækið, sem tala verður í |
|
|
til þess að það heyrist um sveit og víðan bý. |
|
|
|
|
að það heyrist upp í sveit |
|
|
|
|
Þér finnst það skrítið, en svona er það nú samt. |
|
|
Syngdu bara meira, það heyrist langt og skammt. |
|
|
|
|
fljúgi yfir fjöll og dal, |
|
|
|
|
Þér finnst það skrítið, en svona er það nú samt. |
|
|
Syngdu bara meira, það heyrist langt og skammt. |
|
|
Heyrið börnin heil og sæl, |
|
|
Þetta, sem mér virtist væl, |
|
|
|
|
Auðvitað góði, það vorum bara við - |
|
|
við, sem hérna stöndum, að syngja í útvarpið. |
|