| C | Dm | | Á Flosa Ólafs kokkurinn er | kona. |
|
| G | C | | Köllunum þeim finnst það betra | svona. |
|
| Dm | Hún er ofsa sæt og heitir | Fríða. |
|
| G | Hún | á það til að leyfa' okkur að |
|
| C | F | C | Am | | Sjúddirare | rei, | sjúddirari | ra |
|
| Dm | G | C | | leyfa' okkur að | kyssa sig á | kinn. |
|
|
Er ég í koju kominn er á kvöldin |
|
kvensemin strax tekur af mér völdin |
|
og mitt yndi er þá ekki bókin, |
|
aftur á móti strýk ég á mér |
|
Sjúddirarerei, sjúddirarira |
|
strýk ég á mér skallann ótt og títt. |
|
|
En í næstu koju hvílir Fríða, |
|
kvenleg mjög með augnaráðið blíða, |
|
og mér finnst hún ofsa falleg skvísa |
|
enda fer mér undireins að |
|
Sjúddirarerei, sjúddirarira |
|
undireins að langa hennar til. |
|
|
Eitt er það sem veldur mér þó ama, |
|
öllum hinum yrði ekki sama, |
|
ég veit þeir yrðu ekkert ofsaglaðir |
|
enda greyin sjálfir orðnir |
|
Sjúddirarerei, sjúddirarira |
|
sjálfir orðnír spenntir eins og ég. |
|
|
Ég verð að haga seglum eftir vindi, |
|
eiga'na sem algjört augnayndi, |
|
og svo næst er ég í landi stoppa |
|
veit ég að hún leyfir mér |
|
Sjúddirarerei, sjúddirarira |
|
leyfir mér að eiga nótt sér hjá. |
|
|
Þá verður lífið algjör syndasæla, |
|
sjálfsagt fara hinir þó að skæla |
|
og hópast vilja að henni í heilum bunka, |
|
ég held þeir verði sér þá bara að |
|
Sjúddirarerei, sjúddirarira |
|
sér þá bara að skiljast að hún er mín. |
|
|
|
|
Úr áramótaskaupi 1999 (A la Stefán Karl) |
|
|
Íslandsvinir eru okkur kærir. |
|
Allir eru þeir nú sómakærir. |
|
Þó sumir drekki pilsner aðrir portara |
|
hjá píunum þeir vilja fá sér... |
|
Sjúddirarerei, sjúddirarira |
|
hjá píunum þeir vilja fá sér ... ha. |
|
|
Seinfeld kom og skemmti okkur öllum. |
|
Skömmin Kostner virtist kom' af fjöllum. |
|
Kvenfólkinu brá í kút það hrökk þá |
|
er hann sagði: „I really want to...“ |
|
Sjúddirarerei, sjúddirarira |
|
Hann sagði: „I really want to hold your hand“. |
|
|
Um árið allir skipverjarnir hófu |
|
|
Að rétti leituðu út' um allar hellur. |
|
Um borð í skipið streymdu skipa... |
|
Sjúddirarerei, sjúddirarira |
|
Streymdu um borð þar skipaeftirlitsmenn. |
|