Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Hin eilífa frétt

Song composer: Þýskt þjóðlag
Lyrics author: Jónas Friðrik


Mánans merlandi skin 
mjúkt af tindrandi snjó,
dreifi um dali og fjöll
djúpri glitrandi ró.
Klingja klukkur í kór
kirkjuturnunum frá,
hóflega' í takt við þann tón
hjörtu mannanna slá.
Yfir hlustandi heim 
hringja kukkurnar því,
sögð er sú fagnaðar frétt,
féttin eilíf og ný.
Blítt um blessaða nótt,
bjart ef tendrað er ljós.
Leint undir vetrarins væng
vaknar fegursta rós.
Á Aðventu einhverntíman á árunum frá 1972 til 1992 
heimsækja fjórir bændur úr Gaulverjabæjarhreppi 
kirkjuna sína. Það er frost og snjór yfir öllu. Þeir hafa 
meðferðis segulbandstæki - þeir kalla sig Bændakvartettinn.
Pálmar Þ. Eyjólfsson sem er stjórnandi kvartettsins og undirleikari, 
sest við orgelið í kirkjunni - einn af fjórmenningunum 
stillir tækið og þeir byrja að syngja...
Hin eilífa frétt (Mp3 2,16 Mb)
Nótur og útsetning Pálmars Þ. Eyjólfssonar (PDF skjal 963 kb)



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message