Alli, Palli og Erlingur þeir ætla´ að fara´ að sigla, |
|
vantar vænan bát, en vita afbragðs ráð. |
|
Þeir fundu gamalt þvottafat, sem farið var að mygla, |
|
sigla út á sjó og syngja: "hæ, hæ, hó". |
|
|
Seglið var úr afarstórum undirkjól, |
|
mastrið, það var skófluskaft og skútan lak og valt |
|
Og hæ og hó og hæ og hó og hí, |
|
en skítt með það, við skulum komast fyrir því. |
|
|
Alli vildi ólmur til Ameríku fara, |
|
en Palli sagði Portúgal er prýðis land. |
|
Ertu frá þér Palli, nú ætlum við að spara, |
|
siglum beint og stefnum beint á Grænlandssand. |
|
|
Ertu frá þér Erlingur þú ert að fara´ í kaf, |
|
hatturinn þinn fýkur af og feykist út á haf. |
|
Og hæ og hó og hæ og hó og hí |
|
en skítt með það við skulum komast fyrir því. |
|