Þú ert ljós, sem lýsir vegi mína. |
|
Þú ert lífið allt í brjósti mér. |
|
Ef ég sé þig, sólin fer að skína, |
|
sæl ég halla mér að barmi þér. |
|
|
Allt þá verður ljúfur leikur, |
|
langir dagar verða skammir okkur hjá, |
|
því við dönsum léttfætt gegnum lífið |
|
loks þótt hárin verði grá. |
|
|
Þegar árin yfir okkur færast, |
|
alltaf styðjum hvort annað, þú og ég. |
|
Og við arineldinn minn, skal þér ylja enn um sinn |
|
eins þótt fenni í farin spor. |
|