Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Alveg ær

Song composer: Þórir Baldursson
Lyrics author: Ólafur Gaukur


Ég hitti litlu Hönnu Maju í gær.
Hún hló að mér og brosti niður í tær.
Ég verð ær, alveg ær, ef hún hlær.
Ég verð ær, alveg ær, ef hún hlær.
Feiminn ég er, ef önnur stúlka flissar að mér,
ég kvennamaður enginn er, því er ver.
Já, kvennamaður alls ekki ég er.
En Hanna Maja hún er stúlkan mín,
þótt heldur sé hún mikið fyrir grín.
Ég verð ær, alveg ær, ef hún hlær.
Ég verð ær, alveg ær, ef hún hlær.
Feiminn ég er, ef önnur stúlka flissar að mér,
ég kvennamaður enginn er, því er ver.
Já, kvennamaður alls ekki ég er.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message