Ég er að halda heim á leið annað kvöld. |
|
Þar sem nornir gera ástarseyð annað kvöld. |
|
Mig leiðir þrá sem ég leyna ei má, |
|
|
|
|
Um ástina ég syng þó kalt sé í kring. |
|
Öll mín von er við þig bundin, viltu skilja? |
|
Það er og verður óskastundin elsku Lilja. |
|
|
|
Ekkert læt ég aftra mér annað kvöld. |
|
Þá verð ég loksins einn með þér annað kvöld. |
|
Ó, Lilja mín, senn kem ég til þín, |
|
|
|
|
Nú legg ég strax af stað og staðreynd er það. |
|
Þú bíður mín þar, alein, út við bláu sundin, |
|
og seyðir mig og leiðir - það er óskastundin, |
|
|
|
|
|
|
Við aldrei skulum skilja eftir það kvöld. |
|
|