Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Augnablik

Lyrics author: Jón Bjarnason


Augnablik
kveikir stundum bál,
sem kyndir sálina.
Augnablik
kæfir einnig líf,
sem bærist þar.
Gakktu hægt, 
ekki hertaka gleðina
hún er með því læstar dyr.
Augnablik
getur verið langt og lengt þér biðina.
Augnablik
líður eins og glampi eldingar.
Ljúfar stundir, liðin hamingja
lofar fortíð sérhvers manns.
Stífar kröfur, stanslaus barátta
standa oft í vegi hans.
Standa oft í vegi hans.
            Mergjað sóló
Augnablik!
Þú sem hefur þráð að finna sálaryl.
Augnablik!
Það er ennþá nægur tími til.
Ljúfar stundir ...
Augnablik   kveikir stundum bál, sem kyndir sálina.
Augnablik   kæfir einnig líf, sem bærist þar.
Gakktu hægt, ekki hertaka gleðina
hún er með því læstar dyr.
Augnablik   getur verið langt og lengt þér biðina.
Augnablik   líður eins og glampi eldingar.
Augnablik   getur verið langt og lengt þér biðina.
Augnablik   líður eins og glampi eldingar.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message