Ef gangan er erfið og leiðin er löng, |
|
vér léttum oss sporið með þessum söng. |
|
Ef þung reynist byrðin og brekkan er há, |
|
brosum, brosum krakkar þá. |
|
|
|
Þótt bylji hríð og blási kalt, |
|
|
brosið er sólskyn sem vermir allt, |
|
|
og bræðir úr hugskoti böldsýnis ís, |
|
|
|
Og enginn er verri þó vökni í gegn |
|
og vitaskuld fáum við steypiregn. |
|
En látum ei armæðu á okkur fá, |
|
brosum, -brosum krakkar þá. |
|
|
|
Þótt bylji hríð og blási kalt, |
|
|
brosið er sólskyn sem vermir allt, |
|
|
og bræðir úr hugskoti böldsýnis ís, |
|
|