Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Enn við reisum tjöld

Song composer: H. Sjödén


Enn við reisum tjöld 
þegar kemur kvöld,  
uppí fögrum dal, 
inní fjallasal. 
Þar sem birkið grær 
upp við bergsins rót,  
þar er blómafjöld, 
þar er urð og grjót. 
Og þar suðar lind 
og þar syngur á  
lag um sól og vor 
og um fjöllin blá. 
Þetta land er þitt, 
það er hreint og bjart.  
Þetta land er mitt, 
það við eigum allt. 
Enn við kveikjum eld 
þegar kemur kveld, 
uppí fögrum dal, 
inní fjallasal. 



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message