Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Kanntu brauð að baka?



Kanntu brauð að baka?
Já, það kann ég. 
Svo úr því verði kaka? 
Já, það kann ég. 
Ertu alveg viss um? 
Já, það er ég. 
Eða ertu ef til vill að gabba mig? 
Kanntu ber að tína? 
Já, það kann ég. 
Stoppa í sokka mína? 
Já það kann ég. 
Ertu alveg viss um? 
Já, það er ég. 
Eða ertu ef til vill að gabba mig?
Kanntu mat að sjóða? 
Já, það kann ég. 
Og gestum heim að bjóða? 
Já, það kann ég. 
Ertu alveg viss um? 
Já, það er ég. 
Eða ertu ef til vill að gabba mig? 
Kanntu að sjóða fiskinn? 
Já, það kann ég. 
Fær’ann upp á diskinn? 
Já, það kann ég. 
Ertu alveg viss um? 
Já, það er ég. 
Eða ertu ef til vill að gabba mig?



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message