|
amma kveður við drenginn sinn, |
|
gullinhærðan glókoll þinn |
|
|
|
|
|
|
|
Við mér ungri heimur hló. |
|
Ég hrasaði fyrr en varði. |
|
|
|
|
Man ég víst hve hlýtt hann hló, |
|
|
og hve brosið bað og dró, |
|
|
Ég lést ei vita' en vissi þó |
|
að vofði yfir mér syndin. |
|
|
Dýrt varð mér það eina ár. |
|
|
Öll mín bros og öll mín tár |
|
|
gleðin ljúf og sorgin sár |
|
|
|
|
|
Ástin gefi þér ylinn sinn |
|
þótt einhver fyrir það líði. |
|
|
|