Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Verkamaðurinn

Lyrics author: Steinn Steinarr


Hann var eins og hver annar verkamaður,
í vinnufötum og slitnum skóm.
Hann var aldrei hryggur og aldrei glaður,
og átti ekki til nokurn hegidóm.
Hann vann á eyinni alla daga
þegar einhveja vinnu var þar að fá.
En konan sat heima og stoppa og staga
og stugga börnunum til og frá.
Svo var það eitt sinn þann óratíma
að enga vinnu var það að fá.
Hver dagur var harðsótt og hötrum glíma
við hungurvofan til og frá.
þá álagði hatrið sem öldur á sænum
og auðvalsins harðstjórn reistu þeir við.
Svo kom að því þeir börðust í bænum
um brauð handa sveltandi verkalýð.
þann dag var hans ævi á enda runnin
og enginn veit neitt meir um það.
Með brotinn hausinn og blóð í munninn
og brjóst hans var sært á einum stað.
Hans fall var hljótt eins fórn í leynum
í fylgkinguna sást hvergi skarð.
Að stíðinu búnu á börum einum 
þeir báru hans lík upp í kirkjugarð.
Hann var eins og hver annar vekamaður
í vinnufötum og slitnum skóm
Hann var aldrei hyggur og aldrei glaður
og átti ekki til nokkurn helgidóm.
Enginn frægðarsól né sigurbogi
er saman tengdur þessa minningu hans.
En þeir segja að rauðir logar logi
á leiði hins fátæka verkamanns.



    Go back
icon/animal006.giflinan
25.9.2004
skv. Bergþór Árna er þetta
"vann á eyrinni alla daga
... að stoppa og staga
og stugga krökkunum til og frá"
...
"að enga vinnu var hægt að fá.
Hver dagur varð harðsótt og hatrömm glíma"
...
"við hungurvofuna til og frá"
...
"og auðvaldsins harðstjórum reistu þeir níð.
En loksins kom að því þeir börðust í bænum"
...
"Með brotinn hausinn og blóð um munninn"
You must be a registered user to be able to post a message