Hví ekki að taka lífið létt |
|
og taka léttan gleðisprett. |
|
Og reyna að benda á þá björtu hlið |
|
|
|
Hvers vegna að vera þrasa þreytt |
|
um það sem enginn getur breytt. |
|
Hví ekki að una glöð í öllu því |
|
sem ekki er voru valdi í. |
|
|
|
án vinnu fæst ei gleði þó. |
|
Við skulum láta líf og fjör |
|
|
|
Þótt gleðin komin sé í hvarf |
|
má veita kæti í líf og starf. |
|
Svona nú, ertu lifandi eða hvað |
|
Hví ekki að geysast af stað. |
|