Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Hví ekki að taka lífið létt



Hví ekki að taka lífið létt
og taka léttan gleðisprett.
Og reyna að  benda á þá björtu hlið
sem blasir ekki við.
Hvers vegna að vera þrasa þreytt
um það sem enginn getur breytt.
Hví ekki að una glöð í öllu því
sem ekki er voru valdi í.
Af áhyggjum er víst nóg
án vinnu fæst ei gleði þó.
Við skulum láta líf og fjör
létta okkar sálarkjör.
Þótt gleðin komin sé í hvarf
má veita kæti í líf og starf.
Svona nú, ertu lifandi eða hvað
Hví ekki að geysast af stað.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message