Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
G
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Em
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
C
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
D
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Stórir strákar fá raflost

Song composer: Bubbi Morthens
Lyrics author: Bubbi Morthens


Þeir hringdu í morgunn
Em Em 
sögðu að Lilla væri orðin óð. 
Að hún biti fólk í hálsinn
Em Em 
drykki úr þeim allt blóð. 
Hún hafði sagt hún gæti ekki dottið,
hún hefði engan stað til að detta á.
Hún sagðist breytast í leðurblöku,
að hún flygi um loftin blá.
Læknirinn var miðaldra,
Em Em 
og augun í honum voru grá.
Hann djönkaði sig með morfíni,
Em Em 
sagðist hafa unnið hér í 15 ár.
þá órólegu geymdu á deild
sem var sérhönnuð fyrir þá.
Það átti að setja Lillu í raflost,
hann bauð mér að horfa á.
           Em 
            Stórir strákar fá raflost.
           Em 
            Stórir strákar fá raflost.
           
            Stórir strákar fá raflost.
Gangastúlkurnar hvæstu 
Em Em 
og sýndu í sér tennurnar.
Skipuðu mér að fara í rúmið,
Em Em 
sögðu: „Tími kominn á pillurnar!“
Ég sagði þeim að ég væri gestur,
að ég væri á leiðinni heim.
Þær skelltu mér með látum í gólfið
sögðu „Svo Þú ert einn af þeim!“
Á kvöldin kemur læknirinn
Em Em 
hann segist vera vinur minn.
Hann segir: „Þú verður að vera rólegur,
Em Em 
þú æsir upp öll hin!“
Hann segir að ég sé í 2ja ára meðferð,
hann býður mig velkominn.
Segir á morgun fái ég raflost
svo ég verði eins og öll hin!
           Em 
            Stórir strákar fá raflost.
           Em 
            Stórir strákar fá raflost.
           
            Stórir strákar fá raflost.



    Go back
icon/m-058.gifspervill
21.10.2006
cool lag og alveg sértstaklega einfalt
icon/sk0003.gifMinicrossman
14.10.2006
Alveg rétt lexi frændi
icon/m-046.gifalex-skuli_einarsson
22.5.2004
gjuggjaðlagmar
You must be a registered user to be able to post a message