View chordsEyjólfur hressistSjá þarna er fögur freyja, la, la, la. |
|
Fús ég, skal hennar vegna deyja, la, la, la, |
|
í bardaga við dreka fjóra, fimm, |
|
sjá frækinn sigur veitist mér. |
|
Þá systur mínar æpa, Eyjólfur, |
|
æ góði besti gættu nú að þér. |
| | |
Tra, la, la, la, la, la, la, la, la, |
| |
la, la, la, la, la, la, la, la, |
| | | |
Beyg hef, ef vill mig konan þýðast, la, la, la |
|
hverfa mun, strax lífið yndis þýðast, la, la, la |
|
jafnt okkur báðum það ég segi satt |
|
þá sannast mundi hver ég er |
|
Þá systur mínar æpa, Eyjólfur, |
|
æ góði besti gættu nú að þér. |
| | | |
Tra, la, la, la, la, la, la, la, la, |
| |
la, la, la, la, la, la, la, la, |
| | | |
Hve sæll, ég skyldi rækta henni rósakvist (rósakvist) |
|
rauðar, ef ég þá fengi varir hennar kysst. |
|
Dyr myndur opnaast inn í draumaheim |
|
djúp yrði sælukenndin mér. |
|
Þær kyrja einum rómi, Eyjólfur, |
|
æ góði besti gættu nú að þér. |
| |
En hún, mér framhjá stöðugt strunsar, la, la, la |
|
Stolt kleyf, og varir mínar hunsar, la, la, la, |
|
Vonleysið grefur sig í geð og sál, |
|
en glaðna yfir tíðum fer. |
|
Þá systur mínar æpa, Eyjólfur, |
|
æ góði besti gættu nú að þér. |
| | |
Tra, la, la, la, la, la, la, la, la, |
| |
la, la, la, la, Eyjólfur, |
| | | | |
Tra, la, la, la, la, la, la, la, la, |
| |
la, la, la, la, Eyjólfur, |
| | |
Go back
|