Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
G
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
D
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
C
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Þegar Stebbi fór á sjóinn



Þegar Stebbi fór á sjóinn, þá var sól um alla jörð,
og hún sat á bryggjupollanum hún Lína
Grét í vasaklút og svuntuhorn og svartan skýluklút
Er hún sá á eftir Stebba á hafið út.
Og hann Stebbi út við lunningu á lakkskóm svörtum stóð
upp á Línu renndi karlmannlegum sjónum.
Nei þeir kveðja ekki margir svona ást og svona þrá
eða sigla burtu spariskónum á.
Og hann Stebbi var að hugsa meðan hægt þeir sigldu út
hversu hetjuleg sú kveðjustundin væri
Hlutverk réttu: dapra stúlkan og hinn djarfi ungi sveinn
drengilegur svipur, harður eins og steinn.
Meðan Stebbi var að hugsa þetta höfninn sagði bless
Og á hafsins öldum skipið fór að velta
Yfir borðstokk nokkrar gusur komu glettnum öldum frá
Svo að gefa tók nú spariskóna á.
Og hún Lína enn á bryggjunni svo beygð og döpur sat
Þegar bátur vona hennar aftur sneri
„Upp þú fjandans æludýrið“ öskrað var af dimmum róm
og einhver steig á land í blautum spariskóm.
Já vér sigldu marga hetjuför í huga vorum út
og í hörðum leik af drengjum öðrum báru
En í dagsins heimska lífi, margur draumur okkar þó
varð að deyja því við gátum ekki nóg.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message