| Em | D | Am | | Sorgar | lag þú þarft ekki að | óttast. |
|
| Em | D | Am | | Þú ert | engin | synd, |
|
| Em | D | Am | | ljúfur | gítar í | draumi þér mun birtast |
|
| Em | D | Am | | mála | sína fegurstu | mynd. |
|
|
Borgarbarn þú þarft ekki að gráta. |
|
Við elskum þig eins og þú ert. |
|
Þó þú hafir ekki af neinu að státa, |
|
|
|
Unga rós þú þarft ekki að titra, |
|
þó vetur hrímgi þitt barð. |
|
Þig við skulum annast, halda á þér hita, |
|
|
|
Stúlka mín þú þarft ekki að syrgja, |
|
þó hann færi um miðja nótt. |
|
Sorg þína við úti skulum byrgja, |
|
svo hún aldrei þig aftur fái sótt. |
|
|
Bróðir sæll þú þarft ekki að hata, |
|
þó líkaminn sé orðinn þræll. |
|
Nýja veröld við saman skulum skapa |
|
|