Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
Em
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
D
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Am
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Sorgarlag

Song composer: Bubbi
Lyrics author: Bubbi


Em Am 
Sorgarlag þú þarft ekki að óttast.
Em Am 
Þú ert engin synd,
Em Am 
ljúfur gítar í draumi þér mun birtast
Em Am 
mála sína fegurstu mynd.
 
Borgarbarn þú þarft ekki að gráta.
Við elskum þig eins og þú ert.
Þó þú hafir ekki af neinu að státa,
vitir ekki hver þú sért.
 
Unga rós þú þarft ekki að titra,
þó vetur hrímgi þitt barð.
Þig við skulum annast, halda á þér hita,
búa þér fegursata garð.
 
Stúlka mín þú þarft ekki að syrgja,
þó hann færi um miðja nótt.
Sorg þína við úti skulum byrgja,
svo hún aldrei þig aftur fái sótt.
 
Bróðir sæll þú þarft ekki að hata,
þó líkaminn sé orðinn þræll.
Nýja veröld við saman skulum skapa
Svo lifað getir þú sæll.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message