Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Svo fjarri í jötu

Lyrics author: Hannes Flosason


Svo fjarri í jötu svo fagur að sjá
minn frelsari góður í heyinum lá
og stjörnurnar ljómuðu' og lýstu þar inn
sem liggjandi í jötu svaf frelsari minn.
Og dýrin hann vakandi umkringdu öll
og umhverfið breyttist í skínandi höll.
Ó, ver hjá mér Drottinn og vak yfir mér
svo villist ég ekki í burtu frá þér.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message