Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Ó, Jesúbarn blítt

Song composer: Þýskt lag
Lyrics author: Margrét Jónsdóttir


Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt
þitt ból er hvorki mjúkt né hlýtt.
Þú komst frá háum himnastól
með helgan frið og dýrðleg jól.
Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt.
Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt
þú bauðst mér gleðiefni nýtt.
Þinn föður á himnum ég einnig á
og ekkert mér framar granda má.
Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt.
Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt
þú bróðir minn ert og allt er nýtt.
Þú komst í heim með kærleik þinn,
þú komst með gleðiboðskapinn.
Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message