Átján rauðar rósir eru hér. |
|
Átján rauðar rósir ætlaðar þér. |
|
Til dyranna ég fór og sendill mætti mér |
|
með átján rauðar rósir handa þér. |
|
|
Á kortið ég leit og lostinn furðu ég var |
|
er leit ég þau orð er rituð voru þar. |
|
„Þótt öðrum sértu ætluð, mín ást er söm á þér“ |
|
Já átján rauðar rósir komu hér. |
|
|
|
Og ég sem hélt að þú ynnir mér einum |
|
|
og hefðir alla tíð verið trú! |
|
|
En ævintýri þú áttir í leynum |
|
|
þess bera átján rósir vitni nú. |
|
|
Nei eitthvað stendur enn á kortinu hér: |
|
„Ég ætlaði vina mín bara að segja þér |
|
að átján rauðar rósir, þær fölna og falla um síð |
|
en mín föðurást hún varir alla tíð.“ |
|