|
|
Kúldrast uppi á kvistherbergi |
|
í kulda og hugsa um pólitík. |
|
Vanta félagsskap og finnast |
|
|
Elda sjálfur, vita að veslings |
|
|
Troðfullt allt af tómum flöskum. |
|
|
|
Laumast heim eitt kvöld með konu, |
|
|
|
|
Losa það sem þarf að losa. |
|
|
Leikinn við að ljúga og brosa, |
|
|
|
Eina kvöldstund gleyma sér. |
|
|
Vita að þegar vaknar aftur |
|
verður allt jafn tómt sem fyrr. |
|
Konan sér í fötin flýtir, |
|
|
Þú ert einn í þínu rusli, |
|
þessi stund er óðar gleymd. |
|
Sólin inn um gluggann gægist, |
|
|
|
þurrkuð út og mun ei geymd. |
|
|
Þannig einn af öðrum líður |
|
|
Glingrað oft við öl um nætur, |
|
einsemd þannig gleyma má. |
|
Þyrfti víst að þvo og hreinsa, |
|
þyrfti margt að gera við, |
|
ekkert þér úr verki verður, |
|
|
Ef þú gætir flutt þú færir. |
|
Ferlegt mjög er ástandið. |
|