Fyrir nokkru fór ég eina sjóferð, |
|
því ég vildi reyna ærlegt puð. |
|
Gvend á Eyrinni og Róda raunamædda |
|
hitti ég þar en kokkurinn hét Stína stuð. |
|
|
|
Það var alltaf bræla af og til. |
|
|
Við þráðum Sól og sumaryl. |
|
|
Ég reyndi að hringja heim en Mamma grét. |
|
|
Við höfðum ekkert rafmagnið, |
|
|
Með sextán týrum lýstum við, |
|
|
en aldrei vissi ég hvað skipið hét. |
|
|
Ég aldrei hef vitað aðra eins sjóferð |
|
því ekkert okkar hafði vit Á sjó |
|
Nei - ég vildi miklu heldur vinna í skógerð, |
|
því af sjómennskunni fengið hef ég nóg. |
|
|
Og einn morgun þá lentum við í strandi. |
|
Þá var Ryksugan á fullu uppí brú. |
|
Kringum bátinn saug hún upp Þrjú tonn af sandi |
|
uns kallinn hrópaði upp: „Til vinstri snú!“ |
|
|
|
Og þá var haldið heim í slipp, |
|
|
svo hratt að báturinn tók kipp. |
|
|
Grænn í framan gekk ég út og spjó. |
|
|
Litlir kassar runnu um allt |
|
|
og svo verður furðu kalt, |
|
|
þegar veðrið versnar úti á sjó. |
|
|
Ég aldrei hef vitað aðra eins sjóferð |
|
því ekkert okkar hafði vit Á sjó |
|
Nei - ég vildi miklu heldur vinna í skógerð, |
|
því af sjómennskunni fengið hef ég nóg. |
|
|
Nú andar suðrið sæla vindum þýðum. |
|
Áhöfnin er uppi að úða hval. |
|
En skipstjórinn eltir dallinn á sjóskíðum. |
|
Ó, ég vildi að ég kæmist Heim í Búðardal. |
|
|
|
Svo er sagt að Stína stuð |
|
|
|
Jóa útherja, þar hvarf sú von. |
|
|
Hann er á Kútter Haraldi. |
|
|
Mig vantar fyrir fargjaldi |
|
|
til að komast heim og fara að vinna í Kron. |
|
|
Ég aldrei hef vitað aðra eins sjóferð |
|
því ekkert okkar hafði vit Á sjó |
|
Nei - ég vildi miklu heldur vinna í skógerð, |
|
því af sjómennskunni fengið hef ég nóg. |
|