| Flaskan mín fríð, flaskan mín fríð, |
|
|
fer þér ekki bráðum að ljúka? |
|
|
Mér leiðist allt geim, nú langar mig heim, |
|
|
en líklega verð ég að strjúka. |
|
|
Að fara meðan flaskan er til |
|
mér finnst þó dálítið slakt, |
|
ef get ég ekki gert henni skil |
|
hvað gæti fólk um mig sagt? |
|
|
Já, fyrir viku fór ég á ball, |
|
|
þar upphófst þegar æðislegt skrall |
|
og allir höfðu nóg „bús“. |
|
|
|
Flaskan mín fríð, flaskan mín fríð, |
|
|
fer þér ekki bráðum að ljúka? |
|
|
Mér leiðist allt geim, nú langar mig heim, |
|
|
en líklega verð ég að strjúka. |
|
|
Í fyrrakvöld hinn fyrsti sem steinn |
|
|
og síðan létust þeir einn eftir einn |
|
uns ei var lífsmark að sjá. |
|
|
Þeir supu drjúgt og sofa nú vært |
|
|
því ein er hér með innihald tært |
|
og æpir stöðugt: "Þú skalt". |
|
|
|
Flaskan mín fríð, flaskan mín fríð, |
|
|
fer þér ekki bráðum að ljúka? |
|
|
Mér leiðist allt geim, nú langar mig heim, |
|
|
en líklega verð ég að strjúka. |
|
|
Hún tæmast skal og troða sitt skeið, |
|
þótt til þess verði ég einn, |
|
en verst er það, að líklega um leið, |
|
ligg ég sjálfur sem steinn. |
|