Og þú hleypur og þú snýrð hausnum í hring. |
|
Veist hvað hann vill og þú sérð hann allt íkring. |
|
|
Hann á freónvængi og leiser englabaug. |
|
Með kemíska hnífa og býr í ljóshraðhaug. |
|
|
|
Og hann sér þig, því hann sér allt |
|
|
og hann fær þig, því hann fær allt. |
|
|
Og hann nær þér og hann bítur þig kannski í kvöld. |
|
|
Þú hleypur og hleypur og nú heyrirðu ekki neitt. |
|
Hann króar þig af og þú hlærð og þú færð engu breytt. |
|
|
|
Og hann sér þig, því hann sér allt |
|
|
og hann fær þig, því hann fær allt. |
|
|
Og hann nær þér og hann bítur þig kannski í kvöld. |
|
|
Hann rífur og bítur og gefur þér engin grið. |
|
Blæs þig þig lífi og nú ertu alveg eins og við. |
|
|
|
Og hann sér þig, því hann sér allt |
|
|
og hann fær þig, því hann fær allt. |
|
|
Og hann nær þér og hann bítur þig kannski í kvöld. |
|
|