|
|
| | F | C7 | F | | að | ég er | afi | minn. |
|
|
|
|
|
|
| | F | C7 | F | | að | ég er | afi | minn. |
|
|
| F | C7 | | Fyrir ótal mörgum árum þegar | ég var tuttugu og eins |
|
| F | ég var giftur ungri ekkju sem var | kölluð Lilla Sveins, |
|
| F7 | Bb | hún átti unga | dóttur sem var | alls ekki svo ljót |
|
| F | C7 | og | pabbi minn varð ástfanginn og | giftist þeirri snót. |
|
|
Þetta varð til þess að nú er pabbi tengdasonur minn |
|
og dóttir mín varð konan hans og var því móðir mín |
|
þetta var nú orðið nokkuð flókið sem er von |
|
og ekki var það betra er ég eignaðist svo son. |
|
|
Því litli snáðinn var nú orðinn mágur pabba míns |
|
og var því orðinn nokkurs konar frændi pabba síns |
|
en þar sem hann var frændi minn þá var hann líka bróðir minn |
|
og frænka hans sem var dóttir mín var orðin tengdamóðir mín. |
|
|
|
|
|
|
|
|
Svo eignuðust þau son einn daginn pabbi og dóttir mín |
|
sem gerir það að verkum að ég er afi bróður míns |
|
og konan mín er orðin núna móður móðir mín |
|
sem leiðir það af sér að hún er orðin amma mín. |
|
|
|
|
|
|
|
|
Ef konan mín er amma mín þá er ég barna barn |
|
og ég get ekkert gert af því þó ég sé eigingjarn |
|
en ég er sennilega alveg einstakt tilfelli |
|
að vera giftur ömmu sinni er merki um elli. |
|
|
|
|
|
|
|