Dimmar rósir eru minning þín. |
|
Heitar nætur eru þú og ég. |
|
Bjartir dagar eru brosið þitt, |
|
örfá tár, ég græt þig ástin mín. |
|
|
Ef ég fæ að sjá þig aftur |
|
|
Ef þú kemur til mín aftur |
|
|
|
Minning þín þá mun bera fögur blóm. |
|
Brosið þitt þá táknar bjartan dag. |
|
Þú og ég eigum heitar nætur, |
|
gleðibros - ég fæ þig ástin mín. |
|
|
|
Ó, mig langar til að lifa, |
|
|
|
Ó, mitt líf mun ætið verða |
|
|
|
|
Ég veit svo vel þú kemur ei, |
|
|
veit svo vel þú horfin ert, |
|
|
veit svo vel að líf mitt er |
|
|
|
Dimmar rósir eru minning þín. |
|
Heitar nætur eru þú og ég. |
|
Bjartir dagar eru brosið þitt, |
|
örfá tár, ég græt þig ástin mín. |
|
|
|