|
|
| F | C7 | | Á grundinni við réttarvegginn ganga þau í | dans, |
|
| F | og Gunna stígur jitterbugg, en Jónki Óla- | skans. |
|
| F7 | Bb | Jónki bóndi í | hjáleigunni og | kaupakonan hans, |
|
| G7 | C | | Brosljúf ástfús borgarmær, sem bregður ei við | neitt. |
|
| F | C7 | :,: | Ilmvatnsþvegin, uppmáluð, og augnabrúna | reitt. |
|
| F | og Jónki hefur rakað sig og rauðan lubbann | greitt:,: |
|
|
|
| F | C7 | | Hæ, hó, hæ, hó tónar töfra’ og | kalla |
|
| F | Hæ, hó, hæ, hó, hljóma klettar | fjalla |
|
|
| F | C7 | | Og fullur máninn gægist yfir grettið tinda | skarð |
|
| F | geislasindri fölvu stráir laut og döggvott | barð. |
|
| F7 | Bb | Er það bara | blær, sem pískrar bak | við réttargarð? |
|
| G7 | C | | Heitt að Jóni hallast Gunnar, hvíslar „Ég er | þreytt“ |
|
| F | C7 | :,: | Hvaða fjas og vitleysa og Jónki brosir | gleitt. |
|
| F | Ó hann Jón það erkiflón, sem aldrei skilur | neitt.:,: |
|
|
| | F | C7 | | | Hæ, hó, hæ, hó grund við dansinn | dynur, |
|
| | F | | Hæ,hó, hæ, hó, harmoníkan | stynur. |
|
|
| F | C7 | | Á grundinni við réttarvegginn gengið var í | dans, |
|
| F | og þegar Jónki þreyttist á að þramma Óla | skans. |
|
| F7 | Bb | vegavinnustrákur | stökk af stað með | Gunnu hans. |
|
| G7 | C7 | | Og fullur máninn gægðist yfir grettið tinda | skarð. |
|
| F | C7 | :,: | glottir kalt að Jónka’ er skimar út um laut og | barð. |
|
| F | Já - hamingjan má vita hvað af henni Gunnu | varð.:,: |
|
|
| | F | C7 | | | Hæ, hó, hæ, hó hrópar Jói’ og | stynur |
|
| | F | | hæ, hó, hæ, hó dimmt í klettum | dynur |
|