Ég heiti Einsi kaldi úr Eyjunum |
|
ég er innundir hjá meyjunum. |
|
Og hvar sem ég um heiminn fer |
|
|
Ég hef siglt um höfin hrein og blá |
|
og hitt þær bestu á Spáníá. |
|
Þær slógust þar um mig einar þrjár |
|
|
|
|
Tra- la- la, tra- la- la - úti á sjónum er mitt líf |
|
|
Tra- la- la, tra- la- la - en í landi ást og víf. |
|
|
Ég var lengi í kóngsins Kaupinhöfn |
|
og kannski gæti ég fáein nöfn |
|
látið þig fá ef langar þig |
|
|
|
Og þaðan fór ég til Þýskalands |
|
og þar lenti ég í meyjarfans |
|
Því allar vildu þær eignast mann |
|
|
|
|
Tra- la- la, tra- la- la - úti á sjónum er mitt líf |
|
|
Tra- la- la, tra- la- la - en í landi ást og víf. |
|
|
Og austur á fjörðum eitthvert kvöld |
|
|
Ég bjargaði mér fyrir björgin dimm |
|
því þær báðu mín einar fimm. |
|
|
Í Borgarfjörðinn brá ég mér |
|
á ball rétt eins og gengur hér |
|
Þar hópurinn allur horfði á mig |
|
|
|
|
Tra- la- la, tra- la- la - úti á sjónum er mitt líf |
|
|
Tra- la- la, tra- la- la - en í landi ást og víf. |
|