Í sól og sumaryl ég sat einn fagran dag. |
|
Í sól og sumaryl ég samdi þetta lag |
|
fuglarnir sungu og lítil falleg hjón |
|
flugu um loftin blá, hve það var fögur sjón. |
|
Í sól og sumaryl, sér léku lítil börn, |
|
|
|
Í sól og sumaryl, ég sat of horfði á |
|
hreykna þrastarmóður mata unga sína smá. |
|
Faðirinn stoltur hann stóð þar spertur hjá |
|
og fagur söng svo fyllti hjartað frið. |
|
Í sól og sumaryl, sér léku lítil börn, |
|
|
|