Jónas frá Hriflu var hollvinur snauðra, |
|
hann hyglaði soltnum og barg þeim frá deyð. |
|
Og reið yfir landið að líkna þeim ófáu’er |
|
lífvana hjörðu við hungur neyð. |
|
|
|
Jónas Ólafur, Jónas Ólafur |
|
|
Jónas Ólafur Jóhannesson frá Hriflu |
|
|
Hann stóð við í Grímsey og stoð var hann mörgum |
|
og stytta hafði hjarta og heila og hönd. |
|
Unz barzt honum fógetabréf þar sem stóð |
|
að sem brjótuður lag’yrðann hnepptur í bönd. |
|
|
|
|
En fóget’ei lukkaðist höndur að hafa |
|
í hár’ans hann hvarf burt og sást ei meir þar. |
|
En frá örðum landhlutum fregnir um góðverk hans |
|
flugu en að klófest’ann tókst ekki par. |
|
|
|
|
Yfirvöld landsins þau ofsóttu Jónas |
|
en einatt han barg sér, oft snöggklæddur braut. |
|
Því enginn var til sá að tækist að fang’ann, |
|
hann tók ekki feilspor unz ljánum hann laut. |
|
|
|