Close
With pictures of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
View chords

Giftu þig 19

Song composer: Bubbi
Lyrics author: Bubbi


A7 D7 C#7 D7 G7 C7 Bb7 
                            
A7 
Vinnudagar allir eins 
D7 
kalt loftið syfjaðan bítur
G7 C7 Bb7 
að streðast á móti er ekki til neins  
A7 
Þú verður að vinna, binda járnið maður
D7 
Þú hefur enga menntun til að ganga um gólf
G7 
í jakkafötum brosa vera glaður 
C7 
Þú þarft að þræla frá átta til tólf. 
A7 D7 C#7 D7 
Varaðu þig drengur, þú dettur inn í munstrið 
G7 C7 Bb7 
íbúðarkaup eru fyrir veika menn.    
A7 D7 C#7 D7 
Vara þú þig drengur, þú sekkur inn í hulstrið 
G7 C7 Bb7 
flýttu þér að synda það er tími til þess enn.   
Við járnið þú stendur lætur þig dreyma 
um staði sem þú hefur engin efni á
eins og allir hinir þú verður samt að reyna
að sleppa í gegnum þessi ár. 
Helgarnar þær fara í að leggja saman tölur
mínusa og plúsa og vídeógláp
stundum læturðu það eftir þér að fara út að djúsa
vaknarðu síðan þunnur upp með tóman ísskáp. 
Passaðu þig drengur, þú sekkur inn í munstrið
íbúðarkaup eru fyrir veika menn. 
Vara þú þig drengur, þú sekkur oní í hulstrið
flýttu þér að synda það er tími til þess enn
Sóló
Hvert sinn sem þú vaknar, lítur út um gluggann
blasir við svart tóm með stórhríð
bölvandi þú grefur fésið oní koddann
veist að þú munt tapa ef þú ferð ekki í stríð. 
Fyrr en varir er rómantíkin dáin
brúðkaupsgjafir fánýtt drasl
Þú finnur að er ekki lengur sama þráin
sem fær þig til að vakna upp og byrja þitt basl



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message