|
|
| G | C | G | Þau | voru fljóðin | viðmóts | þýð |
|
| D7 | G | | vestur á Patró | forðum tíð. |
|
| C | G | En Kata af þeim | öllum | bar |
|
| D7 | G | | upp þegar slegið | balli var. |
|
| C | Í okkur kveikti´ hún | ástarblossa, |
|
| G | D7 | | í okkur lét hún | blóðið fossa, |
|
| G | C | | þegar hún snerist | hring, hring, hring, |
|
| G | D7 | G | en hún | kyssti bara | svarta-Tóta | Súðvíking |
|
|
Við rérum á gamla Faxa fimm, |
|
og frost var oft mikið og hríðin dimm. |
|
En þegar við komum aftur inn , |
|
var óðara gleymdur helkuldinn. |
|
Innilegast alltaf hló hún , |
|
upp sínum fótum liprast sló hún, |
|
þegar hún snerist hring, hring, hring. |
|
útá gólfinu með skruggu-Gvendi Skálvíking. |
|
|
Við eltum fiskkinn um allan sjó, |
|
og erfiðið var of meira en nóg. |
|
En þegar við komum aftur inn, |
|
var aldrei neitt fengist um þrældóminn. |
|
Heldur en ekki hnarreist var hún, |
|
höfuð sitt jafnan stoltast bar hún, |
|
þegar hún snerist hring, hring, hring. |
|
úti á gólfinu með Alla Kalla Ísfirðing. |
|
|
Hann stundum lotulangur blés |
|
á leiðinni fyrir Sléttanes. |
|
En þegar við komum aftur inn, |
|
var óðara gleymdur stormurinn. |
|
Ungpíulegt sitt höfuð hneigði´ hún, |
|
heillandi nett sitt mitti sveigði´ hún, |
|
þegar hún snerist hring, hring, hring, |
|
úti á gólfinu með flotta-Pétri Flateyring. |
|
|
Hann ljótur var oft í Látraröst |
|
með löðrandi brim og iðuköst. |
|
En þegar við komum aftur inn, |
|
var óðara gleymdur lífsháskinn. |
|
Brosandi sínum öxlum yppti´ hún, |
|
uppfyrir hné sínu pilsi lyfti´ hún, |
|
þegar hún snerist hring, hring, hring, |
|
útá gólfinu með breiða-Steina Bolvíking. |
|