|
Þig, sem í fjarlægð fjöllin bak við dvelur |
|
|
|
og fagrar vonir tengir líf mitt við. |
|
|
|
Hugur minn þráir, hjartað ákaft saknar, |
|
|
|
er horfnum stundum, ljúfum dvel ég hjá. |
|
|
|
|
Heyrirðu ei, hvern hjartað kallar á, |
|
|
|
heyrirðu storminn kveðju mína ber? |
|
|
|
Þú fagra minning eftir skildir eina |
|
|
|
sem aldrei gleymist, meðan lífs ég er. |
|
|
|
|
Svo er bara málið að nota kapó og hækka lagið upp í heppilega tóntegund :) |
|