Hví ertu svona dapur kæri vinur minn, |
|
hvað er það sem hryggir svona hug þinn. |
|
Er það einhver hulinn harmur, |
|
hví er votur augnahvarmur? |
|
Komdu vinur kæri hér er minn armur. |
|
|
|
Get ég nokkuð huggað þína köldu sál? |
|
|
Hjartans vinur segðu mér þitt leyndarmál. |
|
|
Ég sé það eru votar varir þínar, |
|
|
viltu ekki leggja þær við mínar? |
|
|
Angelía ég á sorg sem enginn veit, |
|
undrar þig þótt renni tár um kinnar heit. |
|
|
þótt ég ætti strax að deyja, |
|
á undan þér mín elskulega meyja. |
|
|
|
Ég hef eignast vonir ég hef eignast þrár, |
|
|
ég hef eignast það sem engum segja má. |
|
|
En nú er allt horfið gleymt og glatað |
|
|
nú get ég ekki lengur veginn ratað. |
|
|
Þegar ég í æsku áður ungur var, |
|
átti ég mér fagrar ljúfar minningar. |
|
|
í hinsta sinn til grafar bornar |
|
æskutaugar allar sundurskornar. |
|
|
|
Ég vildi ég væri dáinn grafinn gleymdur nár. |
|
|
Góða vina lækna þú mitt hjartasár. |
|
|
Því þér og engum öðrum má ég treysta |
|
|
í mér glæddu lítinn vonarneista. |
|