ENG
Español
|
Deutsch
|
English
|
Íslenska
|
Italiano
|
Lëtzebuergesch
|
Nederlands
演奏和弦並唱一首詩
Home
Song name:
1
2
8
A
Á
B
C
D
E
É
F
G
H
I
Í
J
K
L
M
N
O
Ó
P
Q
R
S
T
U
Ú
V
W
X
Y
Ý
Z
Þ
Æ
Ö
C
C#/Db
D
D#/Eb
E
F
F#/Gb
G
G#/Ab
A
A#/Bb
B
-
►
+
B
Abm
4.fr
E
F#7
View chords
Ólsen, Ólsen
Song composer:
Kal Mann og Dave Appell
Lyrics author:
Þorsteinn Eggertsson
(Fáðu þér nú sæti, tökum slag.
Ólsen Ólsen? Já!
Við skulum spila af list
og ég gef fyrst.
Við segjum varla orð,
leggjum spil á borð.)
B
Nú set ég t
vistinn út
Abm
og ég breyti í s
paða.
E
Þig ég k
veð í kút
F#7
ef þú segir p
ass.
B
Og þar næst þ
ristin út,
Abm
nú, nú, hvaða h
vaða?
E
Enga s
orgarsút
F#7
B
l
áttu ekki eins og s
kass.
E
Já h
ring eftir hring,
eftir hring, eftir hring
B
E
fer s
tokkurinn. H
ring eftir hring
F#7
og ekki kemur n
okkur inn.
Enn set ég tvistinn út.
Þú átt engann tígul.
Og síðan þristinn út.
Sjáðu hvað ég smýg.
Ólsen!
(Hvað er hann með á hendinni?
Er hann með kóng? Nei!
Er hann með ás? Nei!
Er hann með tvist? Já!)
Þá set ég níuna út
og ég breyti í hjarta.
Svo set ég tíuna út.
Hvað ert þú að kvarta?
Þú kveður mig í kút.
Þetta finnst mér hart.
Jæja hring eftir hring,
eftir hring, eftir hring
fór stokkurinn. Loks tókst þér að vinna,
árans rokkurinn.
Þú settir þristinn út.
Dró ég eins og klaufi.
Næst laufaþristinn út,
ég átti ekkert lauf.
Þú settir Ólsen þristinn út,
ég átti ekkert lauf.
Go back
John Frusciante
13.6.2004
Þess má geta að ég fékk textann að láni annarstaðar á síðunni og því miður hafa hljómarnir farið upp um eina línu :S Ég virðist ekki kunna þetta alveg nógu vel en vonandi gengur mér betur næst :p
You must be a registered user to be able to post a message