|
|
|
| Ab | Eb | ég | man það enn er hittumst við | fyrst |
|
| Ab | Eb | og ég | fékk þig bakvið heysátuna | kysst. |
|
| Fm | Bb | Það var | kátt á hjalla, við fórum öll að | hlæja. |
|
| Cm | Gm | En | nú var ég í annarri | vist |
|
| Ab | Eb | og þú hafði | veðjað á nýjan | gæja, |
|
| Fm | Bb | Eb | ég sagði: | Geymi ykkur bara lukkan, | Mæja, | Mæja. |
|
|
|
og ég man ég þekkti ættarmótið strax |
|
því ég stalst til þess að kíkja árla dags. |
|
Jú ég var einatt snuðrandi að leita hræja, |
|
sem varð mér þó um síðir til gangs |
|
og þó þú frjósir föst á milli bæja, |
|
ég fer nei, ég kem til þín að lokum, Mæja, Mæja. |
|
|
|
það var mannskætt veður, öldurnar þær trylltust. |
|
Já, og togarajaxlarnir þeir villtust |
|
en ég mætti þér um nóttina niðrá kæja. |
|
Og þar kom að stormarnir stilltust |
|
og válynd veðrið tók að lægja |
|
og ég varð hjá þér upp á hanabjálka Mæja. |
|
|
| | Fm | | Hann | gladdist yfir smáu, |
|
|
| | Ab | | | gæfan elti hann eins og úlfhundur. |
|
| | Eb | | Þennan | alskeggjaða danskættaða leðurbísa, |
|
| | Fm | | hann | heillaðist af fáu |
|
| | Gm | | en síst þó | götunni sem þeir gengu |
|
| | Cm | Ab | | því hann átti sér | griðastað í | stigagangi í blokk |
|
| | Em | Cm | Bb | Ab | G | F | Eb | | meðal | stígvélaðra limglaðra | gallablárra | hamingjudísa. | | | | |
|
|
|
|
og næst eða einhvern tíma fæ ég það greitt, |
|
það sem ég hef á mer hér og nú það ætti að nægja. |
|
Þú veist að öllu verður hvort eð er breytt |
|
og svo er kannski besta að fara að hægja |
|
á sér við svo búið Mæja, Mæja. |
|
|
|
í mánaskininu sá ég þig svo vel, |
|
þú varst jú alltaf eins og marglitt él, |
|
þetta sem brestur á um nótt og hylur allt eins og bæja. |
|
En ég elska þig og hverja þína vél |
|
því þú ert víst heilög guðdómleg græja, |
|
þú átt mig eins og ég þig Mæja, Mæja. |
|
|
|
|
hann sá fyrir orðna hluti |
|
|
og hann seldi aðgang heillegri heiminum. |
|
|
Og hamingjudrýgri vægu verði |
|
|
og meðan brúðgumarnir sváfu |
|
|
var þessi flugbeitti og hvassi kuti |
|
|
í könnunarleiðangri með lærimeyjunum tólf, |
|
|
svo léttstígum um allar foldir, hlíðar, lönd og gerði. |
|
|
|
jú martröðin er sæla ef ég á þig, |
|
það er bara sjálf hamingjan að sjá þig. |
|
Þeir segja það líka í hlíðum Himalæja. |
|
En ég ætla mér á endanum að fá þig til að flá þig |
|
því maður klórar sér ef mann fer að klæja, |
|
en það er nú hvíslað svo margt, Mæja, Mæja. |
|
|
|
loks er ekkert eftir nema bara eitt líf |
|
en mig langar þó að merkja mér með hníf |
|
þetta hold á meðan enn varir nokkur tægja. |
|
Já og á meðan upp á kjöl ég klíf |
|
en þú ert heillandi, þú ert heilmikil pæja, |
|
ég er húkkaður á þig Mæja, Mæja. |
|
|
|