Close
Without images of chords With chords Add this song to My favourites Printable version
G7
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
C
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
F
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
A7
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Dm
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
C7
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Am
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
D7
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Ég vitja þín æska

Lyrics author: Þorsteinn Erlingsson


Ég vitja þín æska um veglausan mar
eins og vinar af horfinni strönd
og ég man það var vor er við mættumst við þar
þá var morgun um himinn og lönd
          þar var söngfuglamergð, öll á flugi og ferð
            en þó flaug enginn glaðar sinn veg 
            og um heiðloftin blá vatt sér væng sínum á
            og sér vaggaði léttar en ég.
Þá söng ég um ástina sigurljóð tóm
og um sakleysi, æsku og frið
og ég leitaði upp öll hin ljúfustu blóm 
til að leggja þau hjarta mitt við
               Kossar margtóku þá unga eldheita þrá
               sem að eilífðin gæti ekki kælt
               Hvað hún helg var og hrein, vita vorkvöldin ein
               og hve vinina dreymdi þá sælt
Og man ég það löngum hvað blómið var blítt
og við brjóstið mitt hallaði sér
Mér fannst þá sem Guð hefði gert það svo frítt
og hann geymdi það rétt handa mér
              Öll hin fegurstu blóm urðu allslaus og tóm
              en þau urðu mér dálítið kunn
              Eftir örstuttan leik, var hver blómkróna bleik
              og hver bikar var tæmdur í grunn



    Go back
icon/st0002.gifKjons
5.4.2008
Held að það séu smávægilegar villur í textanum. Ég lærði hann örlítið öðruvísi.
.... eins og vinar á horfinni strönd.
og ég man það var vor þegar mættumst við þar
.... flaug enginn glaðar sinn veg
..... vatt sér væng sínum á
og ég leitaði upp öll hin ljúfustu blóm.
You must be a registered user to be able to post a message