Þegar dimmt yfir öllu enginn dagrenning er nær, |
|
og döpur hugsun eyðir von og trú. |
|
Vakna minningarnar um þig, eins og stjarna björt og skær |
|
því ég veit að það er engin eins og þú. |
|
|
Held mér hafi fundist að þú værir ætluð mér, |
|
og ég efast ekki lengur um það nú. |
|
Stjarnan Venus skín í vestri, bráðum vöku lokið er |
|
og víst elskaði mig engin eins og þú. |
|
|
|
Eins og stjarna sem hrapar um nótt |
|
|
þú lýstir leið en svo fórstu allt of fljótt |
|
|
En ég á minningar sem engin getur tekið frá mér nú |
|
|
því það er engin alveg eins og þú. |
|
|
Þegar dimmir yfir öllu enginn dagrenning er nær, |
|
og döpur hugsun eyðir von og trú. |
|
Vakna minningarnar um þig, eins og stjarna björt og skær |
|
því ég veit að það er engin eins og þú. |
|
|
|
Eins og stjarna sem hrapar um nótt |
|
|
þú lýstir leið en svo fórstu allt of fljótt |
|
|
En ég á minningar sem engin getur tekið frá mérnú |
|
|
því það er engin alveg eins og þú. |
|
|
En ég á minningar sem engin getur tekið frá mérnú |
|
|
því það er engin alveg eins og þú. |
|
|