|
|
|
Og stundin var, eins og eftir pöntun, |
|
Við dóttir mín á heimleið, sem var orðin nokkuð löng. |
|
Að barna sið, hún spurði um eitt og annað, |
|
Og óvænt kom þá spurningin svo að hjartað kipptist við. |
|
|
|
|
Er komum við til himna má ég snerta stjörnurnar? |
|
|
Förum við bara í heimsókn, eða til að búa þar? |
|
|
Má ég kyssa ömmu og afa? Fæ ég englavængi tvo? |
|
|
Villguð kannski fá pínulítinn engil |
|
|
|
Ég segi satt, ég ók þar út í kantinn, |
|
Og sat um stund og þerraði af augum mínum tár. |
|
Ég sagði, Guð besta gjöfin þín blessað barnið |
|
Og blessað veri sakleysið sem kveikir von í sál. |
|
|
|
|
Er komum við til himna má ég snerta stjörnurnar? |
|
|
Förum við bara í heimsókn, eða til að búa þar? |
|
|
Má ég kyssa ömmu og afa? Fæ ég englavængi tvo? |
|
|
Villguð kannski fá pínulítinn engil |
|
|
|
Ég hugsaði um það kvöldið allt og hjartað mitt það söng, |
|
Ég bað við rúmið hennar og bænin var ei löng. |
|
|
|
Guð er ég kem ég upp til himna má ég snerta |
|
|
|
Ég vil ekki koma í heimsókn, heldur til að búa |
|
|
|
Hitta fjölskyldu og vini og frelsara minn að sjá |
|
|
Og herra, get ég orðið svona engill |
|
|
|
Mmmmmmm, má ég pússa regnbogann. |
|
|