|
|
Er ég stend við spegilinn, og hugsa til baka |
|
Þá koma upp minningar, og af nógu er að taka. |
|
Wham og Duran Duran voru þá hetjurnar mestu |
|
Og fólk reifst um það þá, hverjir væru þeir bestu |
|
|
|
|
Með ermarnar uppbrettar, og málaðir í framan |
|
Og á spilasölunum, kom fólkið saman |
|
Space invaders og Pacman voru þrautinni þyngri |
|
Þetta vorum við að berjast við, þegar við vorum yngri |
|
|
|
„Wake me up before you go-go |
|
|
Don’t leave me hanging on like a jojo.“ |
|
|
|
Segir allt sem segja þarf |
|
|
|
|
Dallas var í loftinu, og ég sá hvern þátt |
|
J.R. var algjört kvikindi, og Bobby átti bágt |
|
Sú Ellen var grenjandi, hún var fylliraftur |
|
Pamella dó í bílslysi, og lifnaði við aftur. |
|
|
|
„Wake me up before you go-go |
|
|
Don’t leave me hanging on like a jojo.“ |
|
|
|
Segir allt sem segja þarf |
|
|
|
|
Ég er ennþá töffari, þó horfið sé hárið |
|
Sem sítt var að aftan, hérna eitt sinn um árið |
|
Nú er ég skuldugur, segir bankastjórinn |
|
Ég er með ístru, því þeir leyfðu bjórinn. |
|
|
|
„Wake me up before you go-go |
|
|
Don’t leave me hanging on like a jojo.“ |
|
|
|
Segir allt sem segja þarf |
|
|
|