| F | | Harðsnúna Hanna hélt við hann Gvend |
|
Gekk á milli manna og var við þá kennd. |
|
| Bb | Bb7 | F | F | Eb | F | | Ég var líka einn af | þeim sem vildi hana | fá. | | | |
|
| C | C7 | Bb | Bb7 | F | | Harðsnúna | Hanna má ég | kanna hvort ég | möguleika | á. |
|
|
|
Harðsnúna Hanna hún er svo sæt. |
|
Ég gæti hana étið ef væri hún æt. |
|
Ég er líka einn af þeim sem kveljast af þrá. |
|
Harðsnúna Hanna ekki banna mér í þig að spá. |
|
|
| | F | F | E | Eb | | | En þegar þú ert mér nærri fæ ég | nýrn | a | kast |
|
| | Bb | F# | F | | hjartað | hamast hraðar og fer tvist og bast. | | |
|
| | F# | F | | Því augu þín mér alltaf gefa von | | |
|
| | Bb | | um það að geta með þér eignast | son. |
|
| | Dm | C | | Ég verð | ær alveg | ær. |
|
| | F | Dm | Bb | | Ó | Hanna mér er | eiður | sær. |
|
| | Bb | Ab | G | | Að ég | elska þig, | dái þig og | þrái þig |
|
| | F# | F | C7 | | frá | haus niður í | tær. | |
|
|
Harðsnúna Hanna má ég koma í kvöld. |
|
Gvendur er að vinna ég veit hvað þú ert köld. |
|
Harðsnúna Hanna leif mér að koma í kvöld. |
|
Ég er bara einn af þeim sem vilja þig sjá. |
|
Harðsnúna Hanna má ég kanna hvort ég möguleika á. |
|
|
|
|
Harðsnúna Hanna má ég koma í kvöld. |
|
Gvendur er að vinna ég veit hvað þú ert köld |
|
Harðsnúna Hanna leif mér að koma í kvöld |
|
Ég er bara einn af þeim sem vilja þig sjá. |
|
Harðsnúna Hanna má ég kanna hvort ég möguleika á. |
|
|