Hún var fögur og fín að sjá |
|
|
eins var það auðvitað með hann |
|
|
Herfið allt var með öðrum svip |
|
|
strákarnir eltust eins og skot |
|
|
|
|
hýmdu öll kvöld í nælon skyrtum |
|
|
|
sextán ára varð alveg lens |
|
|
ártíð með alveg nýjan stíl |
|
|
|
Gamlan síþyrstan chevrolet |
|
|
svoltið á seinna hundraðið |
|
|
|
|
óðara heyrðust þungar drunur |
|
|
|
|
viltu ekki koma bara á rúntinn |
|
|
|
|
Nei nei nei nei nei ég bara nenni ekki að hanga í bíl |
|
|
nei nei nei nei nei því að aka í hring með alskonar skríl |
|
|
er alls ekki fyrir mig, ég sé þig kannski seinna litli kall |
|
|
|
|
|
óþolinmóð hún beið við hliðið |
|
|
|
|
viltu ekki koma bara á rúntinn |
|
|
|
|
Nei nei nei nei nei ég bara nenni ekki að hanga í bíl |
|
|
nei nei nei nei nei því að aka í hring með alskonar skríl |
|
|
er alls ekki fyrir mig, ég sé þig kannski seinna litli kall |
|
|
|
|