|
|
|
Eitt sinn skaut hinn ofurlitli Amor |
|
|
sem feyktist burt og villtist út í buskann, |
|
|
|
|
Ég var bara líf sem vildi lifa |
|
|
Ég var bara víf sem vildi syngja |
|
|
og hugsa ekk'um sólarlag. |
|
|
|
Ástin heimtar löngum langa bið |
|
|
leikur með þig til og frá. |
|
|
Stelur kossi, staldrar við |
|
|
stutt, og gengur síðan hjá. |
|
|
|
|
og hverfa önnur sjónarmið. |
|
Mun ég samt sem áður elska þig? |
|
|
Ég var bara líf sem vildi lifa |
|
og söng til þín mitt ljóð. |
|
Lagið mitt var vorsins dægurfluga |
|
sem villtist fjótt af slóð, |
|
og fuðrað'upp í kvöldsins glóð. |
|
|
|
Ástin heimtar löngum langa bið |
|
|
leikur með þig til og frá. |
|
|
Stelur kossi, staldrar við |
|
|
stutt, og gengur síðan hjá. |
|
|
|
og lokuð leiðin fram á við. |
|
Og horfin önnur sjónarmið. |
|
Ég mun samt sem áður elska þig. |
|
|
Ég mun samt sem áður elska þig. |
|