|
|
Ljósið og skugginn, lifandi myndir |
|
og litir sem breytast frá degi til dags. |
|
Undarleg fegurð, einstakur heimur |
|
andrá frá sólarupprás til sólarlags. |
|
|
Heillandi tónlist, hjartsláttur lífsins |
|
og haföldur brotna við klettótta strönd. |
|
Sigling um voga, saltbragð í munni |
|
sögur um framandi ævintýralönd. |
|
|
|
Dagar, ykkur syng ég mína söngva. |
|
|
Sannfærður um það að mér brosir lífið við |
|
|
Dagar, þið sem framtíð mína felið |
|
|
farið aðeins hægar ég tek af ykkur mið. |
|
|
Spurning um áttir, spegill sem brotnar |
|
og spádómur rætist um veður og vind. |
|
Ljósið og skugginn, leiftur af draumi |
|
litir í nýjum ramma ófullgerð mynd. |
|
|
|
Dagar, ykkur syng ég mína söngva. |
|
|
Sannfærður um það að mér brosir lífið við |
|
|
Dagar, þið sem framtíð mína felið |
|
|
farið aðeins hægar ég tek af ykkur mið.- |
|
|
|
|
|
Dagar, ykkur syng ég mína söngva. |
|
|
Sannfærður um það að mér brosir lífið við |
|
|
Dagar, þið sem framtíð mína felið |
|
|
farið aðeins hægar ég tek af ykkur mið. |
|
|
|
Dagar, ykkur syng ég mína söngva. |
|
|
Sannfærður um það að mér brosir lífið við |
|
|
Dagar, þið sem framtíð mína felið |
|
|
farið aðeins hægar ég tek af ykkur mið. |
|
|